Trúðar bloggheima?

Það er oft furðurlegt að lesa bloggheima eins og t.d. sumar umfjallanir hér um uppákomuna sem Gerrrad virðist hafa lent í sl. nótt.  Í raun ótrúlegt hvað sumir bloggarar geta verið lákúrulegir eins og t.d. að tala um "rudda","heilalausan trúð" og "fangelsismat" svo nokkur dæmi séu tekin.  

Það má vel vera að Gerrard sé sekur um að taka þátt í slagsmálum  en ég held nú samt að  rétt væri fyrir þá sem halda því fram að Gerrard sé heilalaus að hann fái að njóta vafans á maðan rannsókn stendur.   Ég vona amk. að þetta sé stormur í vatnsglasi æsifréttamiðla en hið rétta mun auðvitað koma í ljós á meðan fær fyrirliði FC Liverpool að njóta vafans hjá mér en hef hann hefur hinsvegar misst stjórn á skapi sínu og rétt fram hnefann þá fær hann eflaust að gjalda þess dýru verði. 


mbl.is Steven Gerrard handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn M Friðgeirsson

Algjörlega sammála þessu Ómar, mér varð það á að segja að honum hafi væntanlega orðið laus höndin við einhverja unitedbullu og fékk þvílíku skammirnar frá þeim. Ég á von á því að þetta sé æsiblaðamennska af verstu sort en að sjálfsögðu á hann að gjalda fyrir það eins og allir aðrir ef hann hefur lagst svo lágt að ráðast við fleiri á einhvern með barsmíðum og látum, slíkt á aldrei að líðast hvort sem menn heita jón eða séra jón. Kv. Tótinn

Þórarinn M Friðgeirsson, 29.12.2008 kl. 15:36

2 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Skil ekki þessi komment um drykkjulæti hanns, Gerald drekkur ekki!!!

Jóhann Hallgrímsson, 29.12.2008 kl. 16:34

3 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Það er að sega á æfingartímabilinu

Jóhann Hallgrímsson, 29.12.2008 kl. 17:07

4 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Gerrard er góður drengur. Menn sem eru góðir í boltanum virðast eiga svona ofsóknir á hættu. Ég er Leedsari leiddist hvernig var látið við Lee Boyer og Jonathan Woodgate á sínum tíma.

Ef menn sjá að leikmaður hafur yfirburði á leikvanginumn, þarf að reyna eitthvað svona. Lélegt.

Jón Halldór Guðmundsson, 2.1.2009 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Neistinn

Höfundur

Ómar B.
Ómar B.

.. mis gáfulegar hugleiðingar um málefni líðandi stundar ....  ..

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...do_2007_183

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband